fbpx

Fyrsti silungurinn

Gunnar Bender
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:58

Ragnar Ingi Indíönuson var á veiðislóðum í Þingvallavatni um helgina en Ragnar er á fjórða aldursári. Hann fékk þessa fínu murtu í vatninu og var hress með fenginn þó alltaf vilji menn stærri fiska.

Ragnar á eflaust eftir að fara oft til veiða í framtíðinni og veiða stærri fiska en hann veiddi um helgina. Fisknum var sleppt en frábær byrjun hjá þessum unga veiðimanni.

 

Mynd. Ragnar Ingi með fyrsta silunginn sinn. Mynd Ási

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Hver skoðar 250 kassa Ólafs Ragnars?

Hver skoðar 250 kassa Ólafs Ragnars?
Bleikt
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhannes: Hvernig get ég gagnast elsku konunni minni betur? […] Ég er farinn að halda að ég sé sá óeðlilegi

Jóhannes: Hvernig get ég gagnast elsku konunni minni betur? […] Ég er farinn að halda að ég sé sá óeðlilegi
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Stjórn og stjórnarandstaða: Munar litlu á launum

Stjórn og stjórnarandstaða: Munar litlu á launum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Southampton – Shaqiri fær átta

Einkunnir úr leik Liverpool og Southampton – Shaqiri fær átta