fbpx

Blanda eins og stórfljót

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:45

Það er komið yfirfall á Blöndu og erfitt að finna laxana í henni  Áin var komin 860 laxa þegar árlegt yfirfall mætti á staðinn. Síðan hefur verið erfitt að veiða í ánni en þessa dagana má veiða á flugu, maðk og spúnn.

Blanda  er bara stórfljót og erfitt að veiða í henni þó einhverjir hafi reynt það síðustu daga en lítið hefur veiðst, einn og einn lax.

Svartá er komin í 80 laxa og stærsti laxinn í henni í sumar var 102 cm bolti. Og yfirfallið er komið á Jöklu líka en þar er hægt að veiða í hliðaránum. Eitthvað hefur veiðst þar þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Jökla hefur gefið 370 laxa þegar síðast fréttist.

Mynd. Þröstur Elliðason með fallegna lax á Fossárklöpp í Jöklu áður en áin fór yfirfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Firmino hetja Liverpool í uppbótartíma

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Firmino hetja Liverpool í uppbótartíma
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Aukinn kraftur settur í rannsókn á morði á barnshafandi konu fyrir tveimur árum

Aukinn kraftur settur í rannsókn á morði á barnshafandi konu fyrir tveimur árum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Rússnesku leigumorðingjarnir frá Salisbury eiga væntanlega góða framtíð í vændum

Rússnesku leigumorðingjarnir frá Salisbury eiga væntanlega góða framtíð í vændum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Icardi með magnað mark í sínum fyrsta Meistaradeildarleik

Sjáðu markið – Icardi með magnað mark í sínum fyrsta Meistaradeildarleik
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Fagnaðarefni að WOW komist fyrir vind – þórðargleðin er út í hött

Fagnaðarefni að WOW komist fyrir vind – þórðargleðin er út í hött
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar er viðkvæmur maður: „Mín pólitík snýst um að leyfa fólki bara að njóta sín“

Brynjar er viðkvæmur maður: „Mín pólitík snýst um að leyfa fólki bara að njóta sín“