fbpx

Jói Fel á hreindýraveiðum í tíunda sinn

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. ágúst 2018 10:19

Hreindýraveiðarnar standa yfir af fullum krafti þessa dagana og veiðar ganga ágætlega. Flestir ná þeim dýrum sem þeir ætla sér. Bakarinn Jói Fel var að koma af  veiðislóðum með flott dýr sem hann felldi fyrir utan Vopnafjörð.

,,Ég var að koma úr Vopnafirði og náði þar belju en þetta var töluvert ferðalag. Þetta var alveg þess virði en það er mjög  góður matur af þessum dýrum. Ég hef farið oft áður og það er gull haus af tarfi í bakaríinu í Garðabæ. Þetta er alveg þess virði að fara í svona ferðir,“ sagði Jói Fel ennfremur.

 

Mynd. Jói Fel með dýrið sem hann feldi rétt utan Vopnafjörð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 13 klukkutímum

Íslenskar konur opna sig um tengdamæður sínar: Vandræðaleg augnablik: „Mamma klippti táneglurnar á kærastanum“

Íslenskar konur opna sig um tengdamæður sínar: Vandræðaleg augnablik: „Mamma klippti táneglurnar á kærastanum“
Fyrir 14 klukkutímum

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Valgeir átti þá ósk heitasta að eignast pabba – Þegar þeir hittust varð hann fyrir vonbrigðum – Síðan lágu leiðir þeirra aftur saman fyrir einskæra tilviljun

Valgeir átti þá ósk heitasta að eignast pabba – Þegar þeir hittust varð hann fyrir vonbrigðum – Síðan lágu leiðir þeirra aftur saman fyrir einskæra tilviljun
433
Fyrir 15 klukkutímum

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur
Fyrir 17 klukkutímum

Áfengisfrumvarpið sýndarmennska

Áfengisfrumvarpið sýndarmennska
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi lærði skósmíði hjá skóhönnuðinum Dominic Ciambrone – Skór Helga keppa um að komast í framleiðslu

Helgi lærði skósmíði hjá skóhönnuðinum Dominic Ciambrone – Skór Helga keppa um að komast í framleiðslu