fbpx

Jói Fel á hreindýraveiðum í tíunda sinn

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. ágúst 2018 10:19

Hreindýraveiðarnar standa yfir af fullum krafti þessa dagana og veiðar ganga ágætlega. Flestir ná þeim dýrum sem þeir ætla sér. Bakarinn Jói Fel var að koma af  veiðislóðum með flott dýr sem hann felldi fyrir utan Vopnafjörð.

,,Ég var að koma úr Vopnafirði og náði þar belju en þetta var töluvert ferðalag. Þetta var alveg þess virði en það er mjög  góður matur af þessum dýrum. Ég hef farið oft áður og það er gull haus af tarfi í bakaríinu í Garðabæ. Þetta er alveg þess virði að fara í svona ferðir,“ sagði Jói Fel ennfremur.

 

Mynd. Jói Fel með dýrið sem hann feldi rétt utan Vopnafjörð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ólafur Þór er geðlæknir til 30 ára: „Það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin“

Ólafur Þór er geðlæknir til 30 ára: „Það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mikil reiði í bæjarmálunum í Hafnarfirði – ,,Greiðir summ­una sam­dæg­urs til FH, án þess að fyrir liggi hvað er í raun verið að fjár­magna“

Mikil reiði í bæjarmálunum í Hafnarfirði – ,,Greiðir summ­una sam­dæg­urs til FH, án þess að fyrir liggi hvað er í raun verið að fjár­magna“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir