fbpx

Fengu vel í soðið á gæsinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 16:05

Gæsaveiðitímabilið er byrjað og fyrsti dagurinn var í gær, margir fóru á veiðar strax í morgun sárið og fengu í soðið, sumir vel.

,,Við fórum á gæs á Vesturlandi og þetta gekk bara vel fengum 26 fugla,“ sagði veiðimaðurinn Reynir M. Sigmundsson sem sleppti stönginni og tók sér byssuna hönd. Og árangurinn var bara mjög góður.

,,Já, þetta var fínt, fórum þrír til veiða og þetta gekk vel,“ sagði Reynir ennfremur.

Á sunnudaginn mátti ekki skjóta en góður veiðimaður fékk sér bíltúr langleiðina uppá Holtavöruheiði og kíkti á stöðuna, byssulaus, en þegar 20 gæsahópur kom framhjá Snjóföllunum var þetta erfitt. Bara þurfti horfa og láta sig dreyma. Svona er veiðin bara, stundum má stundum ekki.

 

Mynd. Fín gæsaveiði á fyrsta degi sem má skjóta gæsina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Guðbjartur verður framkvæmdastjóri Herjólfs

Guðbjartur verður framkvæmdastjóri Herjólfs
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Lilja var hrædd um að vera dæmd af þessari mynd

Lilja var hrædd um að vera dæmd af þessari mynd
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu markið – Sturridge þakkaði traustið og skoraði

Sjáðu markið – Sturridge þakkaði traustið og skoraði
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Sænsk rannsókn vekur efasemdir um aldursgreiningar á hælisleitendum

Sænsk rannsókn vekur efasemdir um aldursgreiningar á hælisleitendum
Bleikt
Fyrir 7 klukkutímum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
433
Fyrir 7 klukkutímum

2379 dagar síðan hann byrjaði síðast leik í Meistaradeildinni

2379 dagar síðan hann byrjaði síðast leik í Meistaradeildinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

De Gea: Ég finn fyrir mikilli ást

De Gea: Ég finn fyrir mikilli ást
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin ætla að taka á móti mun færri flóttamönnum 2019 en til þessa

Bandaríkin ætla að taka á móti mun færri flóttamönnum 2019 en til þessa