fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Algjört hrun á bleikjuveiðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleikjunni hefur fækkað víða hrikalega, veðurfarið hefur hlýnað og bleikjan lætur sig bara hverfa. Í Hvítá í Borgarfirði veiddust þegar best var nokkuð þúsund bleikjur, núna veiðast kringum hundrað  á svæðinu, hrunið er algjört.

Vestur í Dölum veiddust bleikjur í mörgum veiðiám en núna hefur þeim fækkað verulega svo um munar. Ár sem gáfu kannski þúsund bleikjur, gefa núna 200-250 eins og Hvolsá og Staðarhólsá en laxveiðin hefur aukist verulega.

Út á Mýrum veiddist í einni veiðiá kringum fimm hundruð bleikjur, núna veiðast kannski fjórar til fimm.

Bleikjan er skemmtileg á færi en hún er að hverfa með sama áframhaldi, það er verulega miður, hún er skemmtilegur fiskur á stöngina.

 

Mynd. Flottar bleikjur komnar á land. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stöð 2 lækkar verð

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun