fbpx

Helgi Hjörvar með maríulaxinn

Gunnar Bender
Föstudaginn 21. september 2018 11:53

,,Ég var að veiða maríulaxinn í Norðurá í Borgarfirði fyrir fáum dögum og fiskurinn lét hafa fyrir sér,“ sagði Helgi Hjörvar en hann veiddi laxinn í Hafþórsstaðahyl á fluguna Haug númer 18.

,,Laxinn lét hafa fyrir sér og einu sinni hélt ég að ég hefði misst hann. Það tók samt ekki langan tíma af landa laxinum og þessi fluga Haugurinn gerði gæfumuninn. En þessi veiðistaður sem ég veiddi fiskinn er í túnfætinum á sveitaheimili fjölskyldunnar, bærinn Hafþórsstaðir,“ sagði Helgi hress með maríulaxinn sinn.

Norðurá er kominn rétt yfir 1700 laxa, svipað og veiddist í ánni í fyrra. Veiðin er að ljúka í ánni þessa dagana.

 

Mynd. Helgi Hjörvar með maríulaxinn sinn úr Norðurá í Borgarfirði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gettu hver hengdi þessa mynd upp á skrifstofunni sinni

Gettu hver hengdi þessa mynd upp á skrifstofunni sinni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Það er algjörlega verið að leika sér með lífið okkar í rússneskri rúllettu“

„Það er algjörlega verið að leika sér með lífið okkar í rússneskri rúllettu“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Margrét eyddi 600 tímum í eftirlit með bragganum – Samt langt yfir áætlun – Ótrúlegar upphæðir

Margrét eyddi 600 tímum í eftirlit með bragganum – Samt langt yfir áætlun – Ótrúlegar upphæðir
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

DV Tónlist á föstudaginn: EMMSJÉ GAUTI

DV Tónlist á föstudaginn: EMMSJÉ GAUTI
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hálendi Íslands eins og þú hefur aldrei séð það áður – Stórbrotið myndband Ólafs Más

Hálendi Íslands eins og þú hefur aldrei séð það áður – Stórbrotið myndband Ólafs Más
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Töldu að fyrirsætan hefði látist í bílslysi – Rannsókn leiddi annað í ljós

Töldu að fyrirsætan hefði látist í bílslysi – Rannsókn leiddi annað í ljós
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm