fbpx

Lítill munur á Eystri og Ytri Rangá

Gunnar Bender
Föstudaginn 28. september 2018 11:07

Þeim fækkar veiðidögunum í laxveiðinni en sjóbirtingsveiðin er kominn á fleygiferð og gengur vel fyrir austan. Veiðimenn sem voru í Tungufljóti hafa verið að veiða vel og líka í Geirlandsá.

Eystri Rangá er ennþá með forystuna á toppnum með 3800 laxa og síðan kemur Ytri Rangá með 3750 laxa og munar það aðeins 50 löxum . Og ennþá á eftir að veiða í hálfan mánuð.

Veiðinni er lokið í Miðfjarðará. Þar veiddust þúsund færri laxar en í fyrra eða 2719 laxar sem er samt fín veiði þegar allt er á botninn hvolft.

 

Mynd. Bynjar Þór Hreggviðsson með flottan lax úr Eystri Rangá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Gettu hver hengdi þessa mynd upp á skrifstofunni sinni

Gettu hver hengdi þessa mynd upp á skrifstofunni sinni
433
Fyrir 13 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Margrét eyddi 600 tímum í eftirlit með bragganum – Samt langt yfir áætlun – Ótrúlegar upphæðir

Margrét eyddi 600 tímum í eftirlit með bragganum – Samt langt yfir áætlun – Ótrúlegar upphæðir
433
Fyrir 14 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var um yngsta milljarðamæring Afríku? Fjölskyldan býður milljónir

Hvað var um yngsta milljarðamæring Afríku? Fjölskyldan býður milljónir