fbpx

Mér finnst gaman að veiða

Gunnar Bender
Föstudaginn 28. september 2018 11:12

,,Ég fékk nokkra fiska en mér finnst gaman að veiða,“ sagði Axelander Óðinn en hann lenti í hörku veiði með afa sinunum ofarlega í Hvolsá fyrir skömmu og veiddi veiðimaðurinn ungi helling af silungi og lax.

,,Ég fór að æfa mig nokkrum dögum áður. Mér finnst veiði skemmtileg og gaman að veiða,“  sagði Axelander ennfremur með alla fiskana sína.

Veiðin hefur verið góð í Hvolsá og Staðarhólsá og komnir um 280  laxar og hellingur af góðri bleiku.

,,Sumaið hefur verið gott hjá okkur og fiskurinn skilað sér vel,“  sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson formaður veiðifélagsins í Hvítadal.

 

Mynd. Axelander Óðinn með flotta veiði bæði lax og silunga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gettu hver hengdi þessa mynd upp á skrifstofunni sinni

Gettu hver hengdi þessa mynd upp á skrifstofunni sinni
433
Fyrir 12 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Margrét eyddi 600 tímum í eftirlit með bragganum – Samt langt yfir áætlun – Ótrúlegar upphæðir

Margrét eyddi 600 tímum í eftirlit með bragganum – Samt langt yfir áætlun – Ótrúlegar upphæðir
Matur
Fyrir 12 klukkutímum

Matartattú eru eilíf: Partípítsa og salatblöð á handabökum

Matartattú eru eilíf: Partípítsa og salatblöð á handabökum
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hálendi Íslands eins og þú hefur aldrei séð það áður – Stórbrotið myndband Ólafs Más

Hálendi Íslands eins og þú hefur aldrei séð það áður – Stórbrotið myndband Ólafs Más
433
Fyrir 14 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm
433
Fyrir 15 klukkutímum

Valinn bestur hjá Bayern en vill fá að spila meira

Valinn bestur hjá Bayern en vill fá að spila meira