fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

Sjóbirtingsveiðin á fleygiferð

Gunnar Bender
Mánudaginn 8. október 2018 12:16

Sjóbirtingsveiðin er á fleygiferð þessa dagana þrátt fyrir kulda og trekk. Við fréttum af veiðimönnum sem voru í Fossálunum og þeir fengu lítið en útiveran var góð.

Atli Bergmann er í Steinsmýrarvötnunum og við heyrðum aðeins í honum í gærmorgun.

,,Það gengur bara vel en ég er kominn með tíu sjóbirtinga og tvær endur.  Sá stærsti er 70 cm. Það er kalt núna og ég ætla út þegar hitinn nær upp fyrir frostmark en veðurfarið er fallegt,, sagði Atli að lokum.

Góð veiði hefur verið í Tungulæk og veiðimenn sem voru þar fyrir skömmu veiddu vel af fiski.

 

Mynd. Atli Bergmann með sjóbirting úr Steinsmýrarvötnum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Mourinho er enn á æfingasvæði United: Kveður og tekur saman dótið sitt

Mourinho er enn á æfingasvæði United: Kveður og tekur saman dótið sitt
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi
433
Fyrir 3 klukkutímum

Evra pirraður á þeim sem gagnrýna Pogba og Mourinho: Reynir að gefa félaginu ráð

Evra pirraður á þeim sem gagnrýna Pogba og Mourinho: Reynir að gefa félaginu ráð
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Ísland er best í heimi í kynjajafnrétti tíunda árið í röð: „Við eigum enn verk að vinna“

Ísland er best í heimi í kynjajafnrétti tíunda árið í röð: „Við eigum enn verk að vinna“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hver á að taka við United næsta sumar? – Taktu þátt í könnun

Hver á að taka við United næsta sumar? – Taktu þátt í könnun
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnar Þór um „taktleysi“ Samtaka verslunar og þjónustu: „Skyndilegur áhugi þeirra á réttindum launafólks er áhugaverður“

Ragnar Þór um „taktleysi“ Samtaka verslunar og þjónustu: „Skyndilegur áhugi þeirra á réttindum launafólks er áhugaverður“