fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

Eystri Rangá náði aftur toppsætinu

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. október 2018 11:19

Þótt laxveiðitíminn sé næstum úti er enn veitt á fáum svæðum með stöng. Í Eystri og Ytri Rangá, Þverá í Fljótshlíð  og Affalinu. Slagurinn um toppsætið á veiðitoppnum ennþá í fullu gangi og Eystri og Ytri Rangárnar skipast á að ná sætinu frá viku til viku.

Eystri Rangá hefur náð toppsætinu af Ytri Rangánni aftur en sú Eystri hefur gefið 3930 laxa en Ytri Rangá 3910 laxa. Og veiðitíminn er ekki úti ennþá en hann styttist verulega.

 

Mynd. Flott veiði úr Eystri Rangá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta var augnablikið þar sem leikmenn United fengu nóg af Mourinho

Þetta var augnablikið þar sem leikmenn United fengu nóg af Mourinho
433
Fyrir 2 klukkutímum

Adidas útskýrir færslur Pogba: Herferð með þeim og tímasetningin var löngu ákveðin

Adidas útskýrir færslur Pogba: Herferð með þeim og tímasetningin var löngu ákveðin
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Ásmundur hækkar fæðingarorlofið um 80 þúsund kall á mánuði: „Lóð á vogarskálar aukins kynjajafnréttis“

Ásmundur hækkar fæðingarorlofið um 80 þúsund kall á mánuði: „Lóð á vogarskálar aukins kynjajafnréttis“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

ESPN: Pochettino er maðurinn sem United vill til starfa næsta sumar

ESPN: Pochettino er maðurinn sem United vill til starfa næsta sumar