fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

Veiðimenn bíða spenntir eftir rjúpunni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. október 2018 11:14

,,Auðvitað ætlar maður um leið og tímabilið hefst. Veiðimenn bíða spenntir,“ sagði rjúpnaveiðimaður sem ég hitti í dag og það eru orð að sönnu. En fyrsta helgin í rjúpu er 26 til 28. október, síðan 2 til 4 nóvember, svo 9 til 11. nóvember og loks 16 til 18. nóvember.

,,Það er allt fullt bókað hjá okkur í Breiðdalnum á rjúpuna,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um veiði á rjúpnaveiðitímabilinu hjá honum fyrir austan.

Margir veiðimenn bíða spenntir en biðin styttist með hverjum deginum.

 

Mynd. Þetta er sú hvíta sem allir leita að þegar veiðitímabilið hefst. Mynd María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Mourinho er enn á æfingasvæði United: Kveður og tekur saman dótið sitt

Mourinho er enn á æfingasvæði United: Kveður og tekur saman dótið sitt
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi
433
Fyrir 3 klukkutímum

Evra pirraður á þeim sem gagnrýna Pogba og Mourinho: Reynir að gefa félaginu ráð

Evra pirraður á þeim sem gagnrýna Pogba og Mourinho: Reynir að gefa félaginu ráð
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Ísland er best í heimi í kynjajafnrétti tíunda árið í röð: „Við eigum enn verk að vinna“

Ísland er best í heimi í kynjajafnrétti tíunda árið í röð: „Við eigum enn verk að vinna“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hver á að taka við United næsta sumar? – Taktu þátt í könnun

Hver á að taka við United næsta sumar? – Taktu þátt í könnun
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnar Þór um „taktleysi“ Samtaka verslunar og þjónustu: „Skyndilegur áhugi þeirra á réttindum launafólks er áhugaverður“

Ragnar Þór um „taktleysi“ Samtaka verslunar og þjónustu: „Skyndilegur áhugi þeirra á réttindum launafólks er áhugaverður“