Haustfagnaður SVFR

Gunnar Bender
Mánudaginn 15. október 2018 10:09

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Eins og fram hefur komið að þá er þessi fagnaður fyrir alla þá sem hafa gaman af veiði og skemmtun, félagsmenn eður ei.

Er því tilvalið að hengja vöðlurnar upp í geymslurnar, draga fram spariskóna og pússa þá vel fyrir kvöldið, því það verður hlegið og dansað. Veglegir vinningar verða fyrir fyndnustu og bestu veiðimynd ársins ásamt því að Happahylurinn frægi verður á sínum stað troðfullur af flottum vinningum.

Margir landsþekktir grínistar, söngvarar, vísindamenn verða næstum því á svæðinu í boði Karls Örvarssonar. Eggert Skúlason fer yfir nýjustu þáttaröð sína af Sporðaköstum og margt, margt fleira.

Dagskráin er svohljóðandi:

  • Formaður SVFR setur hátíðina og kynnir til leiks hátíðarstjórann Karl Örvarsson söngvara og margbreytilegan persónuleika (lesist eftirherma).
  • Átroðningur kvennadeildar SVFR – rándýrt atriði.
  • Karl Örvarsson og vinur kynnir til leiks fyndnustu veiðimyndir sumarsins og þá bestu. Einnig verður farið út í hvernig á að taka mynd af laxi… og hvernig á ekki að taka mynd af laxi.
  • Helstu tölur úr ám SVFR verða skoðaðar og veiðitímabilið gert upp.
  • Verðlaunaafhending fyrir fyndnustu mynd ársins og þá bestu.
  • Hinn landskunni fréttamaður Eggert Skúlason fer yfir nýjustu þáttaröð af Sporðaköstum og segir skemmtilegar sögur við gerð hennar.
  • Farið verður á léttan hátt með hjálp fróðasta manns Íslands um erfðamengi íslenska laxins.
  • Ball fram á rauða nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einelti í garð Harðar fékk að ganga í mörg ár: Sonur Bjössa Bollu og Höddi Skinka – ,,Yrði kæft í fæðingu í dag“

Einelti í garð Harðar fékk að ganga í mörg ár: Sonur Bjössa Bollu og Höddi Skinka – ,,Yrði kæft í fæðingu í dag“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Á Hannes að missa sæti sitt sem markvörður númer eitt? Eiður Smári kafar í málið – ,,Finndu mistök frá honum síðustu tíu ár“

Á Hannes að missa sæti sitt sem markvörður númer eitt? Eiður Smári kafar í málið – ,,Finndu mistök frá honum síðustu tíu ár“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Nýtt neyðarskýli fyrir unga vímuefnaneytendur við Grandagarð

Nýtt neyðarskýli fyrir unga vímuefnaneytendur við Grandagarð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“

Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Nánast ein tilkynning á dag um kynferðisbrot í höfuðborginni

Nánast ein tilkynning á dag um kynferðisbrot í höfuðborginni
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Fékk skilaboð um framhjáhald unnustans kvöldið fyrir brúðkaup – Las þau upp í athöfninni

Fékk skilaboð um framhjáhald unnustans kvöldið fyrir brúðkaup – Las þau upp í athöfninni