fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

Búinn að ganga til rjúpna í 72 ár

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 11:50

,,Hann er frábær veiðifélagi en hefur farið til  rjúpna í 72 ár,“ sagði Ellert Aðalsteinsson um veiðimanninn Sigurfinn Jónsson á Sauðarkróki, sem hefur verið iðinn við veiðiskapinn alla tíð. Sigurfinnur  verður  88 ára á þessu ári og er ennþá að í veiðiskapnum.

Sigurfinn fór á rjúpu fyrstu helgina sem mátti fara og fengu þeir veiðifélagarnir saman 13 rjúpur.

Næsta rjúpnahelgi er um næstu helgi og margir farnir að gera sig klára til veiða,  en veiða má fimm helgar. Einni var bætt við og ein er búinn.

 

Mynd. Sigurfinn Jónsson. Mynd Ellert

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 klukkutíma

Húsráðið sem hefur farið um allan heim – Einfalt en skilvirkt

Húsráðið sem hefur farið um allan heim – Einfalt en skilvirkt
Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Björn Leví segir forsætisnefnd einnig vanhæfa til að fjalla um akstursgreiðslur þingmanna

Björn Leví segir forsætisnefnd einnig vanhæfa til að fjalla um akstursgreiðslur þingmanna
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Jón Ásgeir loks frjáls en ósáttur: 16 ára þrautaganga að baki – Málin reyndu mikið á foreldra hans

Jón Ásgeir loks frjáls en ósáttur: 16 ára þrautaganga að baki – Málin reyndu mikið á foreldra hans
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi

Júlíus Vífill dæmdur í 10 mánaða fangelsi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

90 prósent af leikmönnum United höfðu fengið nóg og vildu að Mourinho yrði rekinn

90 prósent af leikmönnum United höfðu fengið nóg og vildu að Mourinho yrði rekinn