Margir að skjóta sínar fyrstu rjúpur

Gunnar Bender
Laugardaginn 3. nóvember 2018 12:21

,,Ég var að skjóta mínar fyrstu rjúpur og þetta var virkilega gaman,“ sagði  Hlynur Skúli en það hafa nokkrir veiðimenn verið að veiða sínar fyrstu rjúpur núna á þessari rjúpnavertíð eins og Hlynur.

,,Ég var fyrir norðan og við fengum 6 rjúpur,“ sagði Hlynur Skúli ennfremur, hress með fenginn og léttir að ná fyrstu rjúpunum.

Við fréttum af veiðimönnum kringum Akureyri, þrír sem voru komnir með 18 rjúpur. En á Holtavörðuheiði var rólegt, mjög rólegt og það virðist vera lítið af fugli á föstudaginn.

,,Við löbbuðum nokkuð stórt svæði og mest í hólum, það var lítið af sjá,“ sögðu tveir veiðimenn sem við hittum á heiðinni og þetta virtist eiga við fleiri þarna á svæðinu. Menn voru hættir snemma enda veðurútlið ekki gott í dag, flestir höfðu varann á.

 

Mynd. Hlynur Skúli með sínar fyrstu rjúpur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 1 klukkutíma

Valencia er ekki meiddur – Líkaði við mynd og virðist ekki í plönum Mourinho

Valencia er ekki meiddur – Líkaði við mynd og virðist ekki í plönum Mourinho
Matur
Fyrir 1 klukkutíma

Þegar þið hélduð að slímæðið væri búið þá gerist þetta

Þegar þið hélduð að slímæðið væri búið þá gerist þetta
Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Íslensk flugfélög mega semja um Síberíuleiðina – Geta boðið upp á beint flug til Asíu

Íslensk flugfélög mega semja um Síberíuleiðina – Geta boðið upp á beint flug til Asíu