Svisslendingar buðu hæst í Krossá

Gunnar Bender
Mánudaginn 5. nóvember 2018 12:13

Tilboð voru opnuð í Krossá á Skarðsströnd um helgina og buðu níu aðilar í ána. Hreggnasi hefur verið með ána síðustu ár en bauð ekki í að þessu sinni.

Svisslendingar sem keyptu allan veiðiréttin í Búðardalsá fyrir fáum árum, nema rétt jarðarinnar Búðardals eitt og tvö,  voru með hæsta tilboðið í ána. Tilboðið er talið vera í kringum 7 milljónir.

Þess má geta að Krossá gaf 91 lax í sumar en 116 laxa  árið áður.

 

Mynd. Hlynur Snær Sæmundsson með laxa úr Krossá á Skarðsströnd í sumar.  Mynd SK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einelti í garð Harðar fékk að ganga í mörg ár: Sonur Bjössa Bollu og Höddi Skinka – ,,Yrði kæft í fæðingu í dag“

Einelti í garð Harðar fékk að ganga í mörg ár: Sonur Bjössa Bollu og Höddi Skinka – ,,Yrði kæft í fæðingu í dag“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Á Hannes að missa sæti sitt sem markvörður númer eitt? Eiður Smári kafar í málið – ,,Finndu mistök frá honum síðustu tíu ár“

Á Hannes að missa sæti sitt sem markvörður númer eitt? Eiður Smári kafar í málið – ,,Finndu mistök frá honum síðustu tíu ár“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Nýtt neyðarskýli fyrir unga vímuefnaneytendur við Grandagarð

Nýtt neyðarskýli fyrir unga vímuefnaneytendur við Grandagarð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“

Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Nánast ein tilkynning á dag um kynferðisbrot í höfuðborginni

Nánast ein tilkynning á dag um kynferðisbrot í höfuðborginni
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Fékk skilaboð um framhjáhald unnustans kvöldið fyrir brúðkaup – Las þau upp í athöfninni

Fékk skilaboð um framhjáhald unnustans kvöldið fyrir brúðkaup – Las þau upp í athöfninni