Munaði um góðan veiðihund

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 10:46

Það voru margir sem fóru að rjúpu um síðustu helgi og einn af þeim var Kjartan Antonsson. Við slógum á þráðinn til Kjartans og inntum hann eftir hvernig gengið hefði í ferðinni.

,,Já, þetta var bara þokkalegur dagur hjá okkur hjónum,“ sagði Kjartan um rjúpnaveiði helgarinnar.

,,Það munaði um góðan veiðihund þar sem rjúpan var mjög dreif um svæðið sem við vorum á. Hundurinn gerði gæfu muninn,“ sagði Kjartan ennfremur ánægður með veiðina um helgina með Eydísi eiginkonu sinni.

Það er misjafnt hvernig mönnum gekk. Sumir löbbuðu mikið og fengu lítið en svona er þetta bara. Næsta helgi verður kannski betri, en það kroppast í jólamatinn og það er fyrir mestu.

 

Mynd. Eydís Gréta Guðbrandsdóttir með nokkrar rjúpur. Mynd Kjartan

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Veiparar Íslands

Veiparar Íslands
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnarsamstarfið byggi á samvinnu og trausti – Markmiðið að koma Íslandi í fremstu röð á sem flestum sviðum

Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnarsamstarfið byggi á samvinnu og trausti – Markmiðið að koma Íslandi í fremstu röð á sem flestum sviðum
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hörður ræðir erfiða tíma hjá FH – ,,Óli Jó gaf skít í þessa pabba-pólitík“

Hörður ræðir erfiða tíma hjá FH – ,,Óli Jó gaf skít í þessa pabba-pólitík“
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni

Thai Nuddstofan: Aldagamlar aðferðir, ótrúleg virkni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 7 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag