fbpx
Mánudagur 10.desember 2018

Ýmislegt góðgæti í boði fyrir veiðimenn

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 5. desember 2018 11:41

Jólagleði í Dalnum verður haldin 7. desember næstkomandi í húsakynnum SVFR klukkan 20:00. Farið verður um víðan völl þetta kvöld og verður meðal annars ný skemmtinefnd kynnt til leiks. Þetta er kjörið tækifæri fyrir veiðimenn að koma saman og gera sér glaðan dag fyrir jólahátíðina.

Helstu dagskrárliðir verða eftirtaldir:

 

–  Ný skemmtinefnd kynnt til sögunnar
–  Ólafur Finnbogason fer yfir stöðuna í Bíldsfelli
–  Nýjasta ársvæði félagsins, Laugardalsá, kynnt fyrir félagsmönnum.
–   Úthlutunarvefurinn kynntur
–   Vinsælustu veiðibloggarar landsins sýna myndir og segja sögur frá liðnu sumri
–   Jólagjafir veiðimannsins eru veiðibækur af ýmsum stærðum og gerðum
–   Hinn geðþekki veiðimaður Sigþór Steinn Ólason les upp framlag sitt í bókinni Undir Sumarhimni
–  Sous Vide bók veiðihúsakokksins Viktors Andréssonar verður kynnt og boðið upp á smakk sem engan svíkur
–  Boðið verður upp á smakk úr Stóru Villibráðarbókinni
–  Happahylurinn verður að sjálfsögðu á sínum stað

Mynd. Það verða sagðar margar veiðisögur á opnu húsi hjá Stangó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Ættleiðing Guðrúnar gekk vel: „Þá settust foreldrar okkar niður með okkur og útskýrðu allt, mjög fallega“

Ættleiðing Guðrúnar gekk vel: „Þá settust foreldrar okkar niður með okkur og útskýrðu allt, mjög fallega“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum
Heróín var hóstasaft
433
Fyrir 6 klukkutímum

Wolves vann dramatískan sigur í Newcastle – Sigurmark í blálokin

Wolves vann dramatískan sigur í Newcastle – Sigurmark í blálokin
433
Fyrir 7 klukkutímum

Berbatov væri til í að mæta leikmanni Arsenal: Þetta sjálfstraust pirrar mig mikið

Berbatov væri til í að mæta leikmanni Arsenal: Þetta sjálfstraust pirrar mig mikið
433
Fyrir 7 klukkutímum

Low fer að kveðja Þýskaland – Vill taka við Real Madrid

Low fer að kveðja Þýskaland – Vill taka við Real Madrid
Bleikt
Fyrir 8 klukkutímum

Vissir þú þetta um ketti ?

Vissir þú þetta um ketti ?
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Messufall vegna ölvunar séra Jóns og Sigurðar

Messufall vegna ölvunar séra Jóns og Sigurðar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433
Fyrir 11 klukkutímum

Welbeck gæti tekið óvænt skref

Welbeck gæti tekið óvænt skref