fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Næstum því þriggja tíma slagur

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðihópurinn Njáll var við veiðar á silungasvæði í Vatnsdalsár í Austur-Húnavatnssýslu nýlega eins og hann hefur gert í fjölmörg ár. Aðstæður til veiða hefðu mátt vera betri en bálhvasst var í dalnum og sudda rigning af og til.

Veiðin var sæmileg og veiddust vel á annan tug fiska, bæði urriði og bleikja. Þrír laxar veiddust að þessu sinni og var einn þeirra risavaxinn eða 96 sentímetrar að lengd. Laxinn veiddist í Gilsstaðabaug sem er veiðistaður yfir ofan Flóðið. Hann tók Sunray Shadow með kónhaus.

Veiðimaðurinn heitir Árni Páll Einarsson og var hann 2 klukkustundir og 45 mínútur að landa laxinum. Honum var sleppt að mælingu lokinni eins og lög gera ráð fyrir í Vatnsdalsá. Vatnsdalsá er komin yfir  vel yfir 100 laxa.

Mynd. Árni Páll Einarsson með laxinn sem lét hafa fyrir sér. Honum var sleppt aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Gisele Bündchen fyrir „miklum vonbrigðum“ með nýjasta útspil Tom Brady

Gisele Bündchen fyrir „miklum vonbrigðum“ með nýjasta útspil Tom Brady
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Nektin allsráðandi á Met Gala – Lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nektin allsráðandi á Met Gala – Lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik