fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Hann öskraði á mig

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég og sonur minn, Jóhannes Ari Hansen, 6 ára, gerðum okkur ferð upp á Hafravatn fyrir fáeinum dögum síðan,“ segir Jógvan Hansen í samtali við Veiðipressuna.

,,Við fórum ásamt ömmu hans, Þóru Arnheiði, og hann var mjög spenntur að fá að fara og veiða, amman líka. Og ekki var pabbinn að kvarta. Ég keypti handa honum  bensínstaðastöng þegar hann var tveggja ára. Einhverveginn hélt ég að hún mundi gagnast eitthvað fyrr en gerði það samt ekki fyrr en nú. Það var dásamlegt veður þarna og ótrúlega fallegt eins og alltaf. Aðgengið notalegt og til fyrirmyndar. Við búum í Mosfellsbæ og höfum því ekki mikið fyrir því  að skutlast þangað,“ sagði Jógvan.

Og Jógvan heldur áfram:

,,Ég setti maðk og flotholt á og við hentum úi. Það var logn og því sást mikið til fiskin vaka. Sonurinn byrjaði að kvarta eftir svona 20 mínútur um að honum langaði að komast heim aftur þar sem ekkert var að gerast. En ég sagði honum að nota  veðrið og kíkja á steinana og trén í  kringum sig og þá sérstaklega að fylgjast vel með flotholtinu sem gæti allt í einu horfið. Nokkru  seinna þá sér hann ekki flotholtið og spyr mig hvar það er. Ég segi honum að það er líklegast fiskur sem væri búinn að stela því. Hann var fljótur að kippa í pínulitlu stöngina sína og þá var á ! Hann vissi strax að það átti bara að draga inn og koma 25 cm risa kvikindinu á land sem allra fyrst. Ég upplifði sjálfan mig í gegnum hann eins og þegar að ég fékk maríulaxinn minn. Honum fannst þetta alveg magnað. Og öskraði á mig; Ég veiddi fisk pabbi. Pabbanum langaði næstum því að fara að grenja úr stolti. Yndisleg stund. Og góð lexía fyrir svona unga peyja að veiði kostar þolinmæði og ekkert annað,“ segir Jógvan ennfremur.

 

Mynd. Jóhannes Ari Hansen 6 ára með silunginn í Hafravatni. JH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“