fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Fyrsti laxinn kom í Elliðaánum

Gunnar Bender
Föstudaginn 31. ágúst 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég veiddi fyrsta laxinn minn í Elliðaánum fyrir skömmu og það var í Heyvaði,“ sagði Diddi Carlson er við heyrðum í henni.  Fyrsti laxinn kominn á land og örugglega ekki sá síðasti. Minn veiðiáhuginn er mikill og dagurinn var verulega eftirminnilegur svo ekki sé meira sagt.

,,Þessi lax var 68 cm  lax en skömmu áður hafði ég misst lax. En  síðan eftir  góða leiðsögn frá veiðifélaga mínum náðist fyrsti laxinn. Ég landaði þessum laxi og  kastaði síðan aftur og set í boltafisk og glímdi við hann um stund, svaka fiskur. En hann keyrði inní sef og sleit eftir mikinn slag. Veiðifélagi minn hann Danni  sem er með marga ára reynslu í veiðinni sagði að þetta hefði verið hrikaleg skepna,“ sagði Diddi sem sannarlega  lenti í ævintýri í Elliðaánum með  fyrsta laxinn og svo boltann sem slapp.

En svona er bara veiðin,  allt getur skeð.

 

Mynd. Diddi Carlson með fyrsta laxinn  sinn. Mynd Danni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands

Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rúmlega 100 sýnendur taka þátt á Verk og vit

Rúmlega 100 sýnendur taka þátt á Verk og vit