fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Fátt er skemmtilegra en dorgveiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir víða um land sem stunda dorgveiði sér til skemmtunar á hverju ári. Ísinn hefur kannski ekki verið uppá marga fiska í vetur og það hefur haft sitt að segja fyrir veiðimenn. Og reyndar hættulegur á köflum.

,,Við fórum uppá heiði um daginn og þar var ísinn í lagi en ekki niður í byggð, fengum nokkra fiska,“ sagði veiðimaður fyrir norðan, sem oft fer á dorg á hverjum vetri.

Hérna fyrir sunnan hefur ísinn á vötnunum ekki verið góður en er kannski aðeins að lagast þessa dagana. Aðeins hefur kólnað en hvort það er nóg þarf maður að vera með á hreinu. Ísinn þarf allavega að vera 40 til 50 cm til að hann sé öruggur. En fátt er skemmtilegra en að dorga þegar veðurfarið er gott og fiskurinn í tökustuði. Það styttir biðina eftir næsta veiðisumri.

Fyrir norðan er dorgveiði stunduð töluvert og á Mývatni svo einhverjir staðir séu nefndir til sögunnar.

Á myndinni er Guðmundur Bjarkason, leiðsögumaður, með flotta bleikju úr Mývatni.  Mynd Helgi Héðinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt