fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019

Veiðin í Þjórsá hefur hitt í mark

Gunnar Bender
Föstudaginn 1. febrúar 2019 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er bara meiriháttar að geta farið þarna og veitt á maðk eða stórar túbur, enda mikið af fiski í þau tvö skipti sem ég hef farið. Ég er búinn að panta mér tvo daga næsta sumar,“ sagði veiðimaður þegar Þjórsá bar á góma fyrir skömmu og hann meinti þetta greinilega.

,,Þarna fær  maður ákveðna útrás  við veiðina,“ bætti hann við og það er margt til í því.

Það hefur gengið vel að selja veiðileyfi á þetta stangarsvæði í ánni en það veiddust þarna 1320 laxar síðasta sumar og 755 sumarið áður, eða ríflega 2000 þúsund laxar.

Margir ætla að renna fyrir fisk þarna á sumri komanda. Enda miklu skemmtilegra að veiða fiskinn á stöng en í net.

 

Mynd. Lax kominn á land síðasta sumar en það veiddust 1320 laxar þar á svæðinu á stöng.  Mynd Stefán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Lampard og félagar úr leik – Cole skoraði

Lampard og félagar úr leik – Cole skoraði
Fyrir 2 klukkutímum

Fólkið sem enginn þekkir skammað

Fólkið sem enginn þekkir skammað
433
Fyrir 3 klukkutímum

Guardiola sorgmæddur því leikmaður fær lítið að spila: ,,Ég er ástæðan“

Guardiola sorgmæddur því leikmaður fær lítið að spila: ,,Ég er ástæðan“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Veðjaði á að framherji liðsins yrði markahæstur – Þurfti að segja af sér

Veðjaði á að framherji liðsins yrði markahæstur – Þurfti að segja af sér
433
Fyrir 4 klukkutímum

Öruggt hjá Blikum gegn Gróttu

Öruggt hjá Blikum gegn Gróttu
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ferill Klopp hefði getað endað allt öðruvísi – Klinsmann að kenna

Ferill Klopp hefði getað endað allt öðruvísi – Klinsmann að kenna
433
Fyrir 5 klukkutímum

Veit hverjir alvöru vinir sínir eru eftir mistök á mánudaginn

Veit hverjir alvöru vinir sínir eru eftir mistök á mánudaginn
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af