fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Tveir stungnir til bana í árás á mosku í Suður-Afríku

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 06:41

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru stungnir til bana í mosku í Malmesbury snemma í morgun að staðartíma. Fjölmargir særðust í árásinni. Lögreglan skaut árásarmanninn til bana. Múslimar voru samankomnir til bæna til að fagna lokum hins heilaga mánaðar Ramadan þegar árásin var gerð. Aðeins eru fimm vikur síðan ráðist var á mosku í Verulam.

News24 hefur eftir talsmanni lögreglunnar að árásarmaðurinn hafi verið að biðja með öðrum í moskunni þegar hann stóð skyndilega upp, tók upp hníf og fór að stinga fólk.

Talið er að árásarmaðurinn sé útlendingur á þrítugsaldri.

News24 hefur eftir talsmanni lögreglunnar að árásarmaðurinn hafi verið mjög rólegur og yfirvegaður. Hann hafi reynt að skera höfuðið af eldri manni með stórum hníf líkum þeim sem Rambo notaði í samnefndum kvikmyndum.

Maður hlýddi ekki fyrirmælum lögreglunnar um að leggja hnífinn frá sér og réðast að lögreglumönnum sem skutu hann þá til bana.

Lögreglan segist ekki hafa neinar upplýsingar um hugsanlegar ástæður fyrir ódæðisverkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku