fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

16 ára piltur handtekinn vegna morðsins á Alesha MacPhail

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 04:50

Alesha MacPhail. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 ára piltur hefur verið handtekinn vegna morðsins á Alesha MacPhail en hún fannst látin á skosku eyjunn Isle of Bute á mánudaginn eftir að hún hvarf úr rúmi sínu um nóttina. Alesha var aðeins sex ára.

Lögreglan hefur lítið vilja segja um þann handtekna annað en að hann sé yngri en 18 ára. Mirror segir að hann sé 16 ára. Sky segir að lögreglan biðji fólk enn um upplýsingar vegna málsins og hefur eftir Stuart Houston, yfirlögregluþjóni, að viðbrögð almennings hafi verið góð og margar ábendingar hafi borist. Hann lýsti jafnframt eftir fleiri vitnum sem gætu hafa verið nærri heimili Alesha þessa örlagaríku nótt. Einnig bað hann alla þá sem eru með eftirlitsmyndavélar eða bíleigendur, með upptökuvélar í bílunum, sem gætu verið með myndefni, sem gæti gagnast við rannsóknina, að gefa sig fram.

Málið hefur fengið mikið á íbúa Isle of Bute en þeir eru tæplega 7.000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?