fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Parið hélt að um hrekk væri að ræða þegar þau sáu hvað var í póstkassanum – „Hér koma ekki börn á næstunni“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 07:19

Tunna full af smokkum. Mynd úr safni. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Okkur brá og við hlógum.“ Sagði Angelica Henriksson, 21 árs, í samtali við TV2 um „póstinn“ sem hún og unnusti hennar, Christoffer Bergström 22 ára, fengu nýlega í póstkassann sinn. Þegar þau kíktu í póstkassann blasti myndarleg hrúga af smokkum við þeim.

Parið, sem býr í Östergötland í Svíþjóð hafði fengið 422 smokka, í óopnuðum umbúðum, í póstkassann sinn. Samkvæmt umfjöllun Nyheter24 þá héldu þau í upphafi að um hrekk væri að ræða.

Þau hringdu í vini sína til að finna „sökudólginn“ en án árangurs, allir voru jafn hissa og þau á þessari undarlegu sendingu. Eftir að Nyheter24 fjallaði um málið var haft samband við parið frá Kondomvaruhuset sem sagði smokkana vera frá fyrirtækinu. Pakkinn hljóti að hafa skemmst og smokkarnir verið settir í rangan póstkassa því þau hafi ekki átt að fá þá.

Angelica birti mynd af smokkahrúgunni í póstkassanum á Facebook og skrifaði með: „Hér koma ekki börn á næstunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi