fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

Lík ljósmóður fannst í grunnri gröf – Búið að líma yfir augu hennar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 20:30

Samantha Eastwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn fannst lík 28 ára ljósmóður, Samantha Eastwood, í grunnri gröf nærri Caverswall í Staffordskíri á Englandi. Líkið var vafið inn í sæng og límt hafði verið yfir augu hennar og andlit. Þá hafði leit að henni staðið yfir í 8 daga.

Michael Stirling, 32 ára, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa myrt Eastwood. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er mágur fyrrum unnusta Eastwood. Stirling er sakaður um að hafa myrt Eastwood einhvern tímann á tímabilinu 26. júlí til 5. ágúst í Baddeley Green í Stoke.

Þegar gæsluvarðhaldskrafan var tekin fyrir hjá dómi sagði saksóknari að rannsókn málsins væri flókin. Fram kom að bráðabirgðaniðurstaða krufningar sýndi að engir áverkar voru sjáanlegir á líkinu eftir skot, hnífsstungu eða önnur álíka vopn. Fram kom að frekari rannsóknir þurfi að gera á beinum í hálsi Eastwood.

Meðal þeirra gagna sem lögreglan hefur aflað eru upptökur úr eftirlitsmyndavélum, um símanotkun og um ferðir ökutækja.

Sky segir að verjandi Stirling hafi ekki farið fram á að hann yrði látinn laus gegn tryggingu.

Tveir menn til viðbótar, 28 og 60 ára, voru einnig handteknir vegna málsins en hafa verið látnir lausir gegn tryggingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar