fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Sprenging í fjölbýlishúsi í Gautaborg

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 05:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprenging varð í fjölbýlishúsi í Gautaborg um klukkan fjögur í nótt. Tveir menn sáust hlaupa á brott frá vettvangi. Lögreglan telur að sprengja hafi verið sprengd við dyr íbúðar á sjöttu hæð. Rýma þurfti fimm íbúðir en enginn meiddist.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan vinnur enn að rannsókn á vettvangi. Húsið er í Majorna. Virðist sem sprengja hafi verið sett utan við dyr íbúðar á sjöttu hæð. Hún var öflug því skemmir urðu á dyrum íbúðar á fimmtu hæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt að missa auga: „Ég er miður mín alla daga út af því“

Ömurlegt að missa auga: „Ég er miður mín alla daga út af því“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei