fbpx
Þriðjudagur 26.mars 2019
Pressan

Sprenging í fjölbýlishúsi í Gautaborg

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 05:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprenging varð í fjölbýlishúsi í Gautaborg um klukkan fjögur í nótt. Tveir menn sáust hlaupa á brott frá vettvangi. Lögreglan telur að sprengja hafi verið sprengd við dyr íbúðar á sjöttu hæð. Rýma þurfti fimm íbúðir en enginn meiddist.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan vinnur enn að rannsókn á vettvangi. Húsið er í Majorna. Virðist sem sprengja hafi verið sett utan við dyr íbúðar á sjöttu hæð. Hún var öflug því skemmir urðu á dyrum íbúðar á fimmtu hæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Nóttin sem tónlistin dó

Nóttin sem tónlistin dó
Í gær

Framkvæmdastjórinn hættir hjá SVFR

Framkvæmdastjórinn hættir hjá SVFR
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rúður sprungu í sex kílómetra radíus

Rúður sprungu í sex kílómetra radíus
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“