fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Systurnar fundu ástarbréf foreldra sinna og opnuðu þau – Sáu fljótlega eftir því

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 07:21

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar fólk kveður þennan heim og heldur á vit eilífðarinnar er það oft hlutskipti ættingja og vina að ganga frá veraldlegum eigum hinna látnu. Þá koma stundum í dagsljósið hlutir sem geta varpað nýju og kannski öðru ljósi á líf viðkomandi. Það var einmitt það sem nokkrar systur lentu í þegar þær fundu bréf frá föður þeirra til móður þeirra en bréfin voru skrifuð á sjöunda áratugnum.

Faðir þeirra var þá að vinna í Lundúnum á meðan móðir þeirra var annarsstaðar á Englandi og voru þau greinilega iðin við að skrifast á en dæturnar fundu bunka af sendibréfum sem höfðu farið þeirra á milli. Þær söfnuðust saman til að lesa bréfin og bjuggu sig undir hjartnæma stund.

Ein systranna sagði frá þessu í færslu á Twitter:

„Eftir að móðir okkar lést fundum við bréfabunka, bréf frá föður okkar þegar hann var að vinna í Lundúnum á sjöunda áratugnum. Grátandi systur mínar og ég héldumst í hendur, opnuðum eitt bréf en það snerist bara um hversu mikið hann saknaði þess að ríða henni . . . .“

Twitterfærslan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara
Pressan
Fyrir 3 dögum

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni