fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

Space X hefur selt fyrstu ferðina umhverfis tunglið

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. september 2018 14:30

Falcon eldflaug skotið á loft.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðafyrirtækið Space X hefur skrifað undir samning við fyrsta viðskiptavininn um ferð umhverfis tunglið. Ferðamaðurinn verður sendur út í geiminn með Big Falcon eldflaug (BFR) en þær eru hannaðar til að flytja fólk langt út í geiminn.

Elon Musk, eigandi Space X, tilkynnti í febrúar á síðasta ári að fyrirtækið myndi fljúga með tvo ferðamenn umhverfis tunglið á þessu ári. Ekkert hefur þó orðið af því enn sem komið er.

Á Twitter skrifaði Space X að með undirritun samnings við ferðamanninn hafi verið stigið mikilvægt skref í þá átt að gefa almenningi tækifærti til að ferðast út í geiminn.

Rússar hafa sent ferðalanga út í geiminn, nánar tiltekið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. CNN segir að einkaaðilar hafi greitt Rússum allt að 20 milljónir dollara fyrir ferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar