fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

Deutsche Bank flytur eignir og starfsemi frá Bretlandi vegna Brexit

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 17. september 2018 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski bankinn Deutsche Bank ætlar að flytja allt að 75% af eignasafni sínu í Bretlandi frá landinu til Frankfurt am Main í Þýskalandi ásamt því að stór hluti þeirra 8.000 starfa hjá útibúi þeirra í Lundúnum mun færast einnig til Frankfurt am Main. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem bankinn sendi frá sér í dag. Deutsche Bank er með gífurlegar háar upphæðir í eignasafni sínu í Bretlandi en talið er að um 450 milljarða evra muni færast frá landinu yfir til Þýskalands.

Er þetta bein afleiðing vegna áætlana Bretlands að yfirgefa Evrópusambandið og eru mörg af stærstu fjármálafyrirtækjum í Lundúnum sögð vera skipuleggja svipaðar aðgerðir og Deutsche Bank hefur tilkynnt um. Verði af miklum flutningi fjármálafyrirtækja frá Bretlandi getur það ekki bara þýtt færri störf heldur einnig getur það haft áhrif á efnahag landsins í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar