fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. september 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill eldur logar nú í Kings Plaza verslunarmiðstöðinni í Brooklyn í New York. Eldur virðist hafa komið upp í nokkrum bílum í bílastæðahúsi verslunarmiðstöðvarinnar. Bandarískir fjölmiðlar segja ða sprengingar hafi heyrst frá verslunarmiðstöðinni og eldur hafi brotist út.

Fréttir eru enn mjög óljósar frá vettvangi.

Rúmlega 120 verslanir eru í Kings Plaza og bílastæði fyrir 4.000 bíla í 10 hæða bílastæðahúsinu

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu í New York eru 17 slasaðir, 15 slökkviliðsmenn og 2 almennir borgarar, eins og staðan er núna klukkan 14.40.

Hér er hægt að sjá myndband frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar