fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Fjórum bjargað úr brennandi báti við Flatøy – Mjög erfiðar aðstæður

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 04:30

Skjáskot af vef Marine Traffic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dramatísk björgunaraðgerð fór fram við Flatøy í Askvoll sveitarfélaginu í Noregi í nótt. Þar var fjórum mönnum bjargað úr brennandi flutningaskipi. Eldur kom upp í vélarrúmi flutningaskipsins Haiko í Vilnesfjorden og rak það upp á land við Flatøy. Fyrstu tilkynningar um þetta bárust um miðnætti.

Fjórum áhafnarmeðlimum var bjargað úr skíðlogandi skipinu. VG segir að áhafnarmeðlimirnir séu heilir á húfi nema hvað einn sé hugsanlega handleggsbrotinn.

Aðstæður á vettvangi voru mjög erfiðar, mjög hvasst var og erfitt fyrir björgunarþyrlu að athafna sig sem og áhafnir þeirra sex báta sem komu að björguninni. Það tókst samt sem áður að bjarga áhöfninni frá borði. Þremur var bjargað um borð í þyrlu og einum um borð í nærstaddan bát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar