fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

„Þú drapst mömmu mína“

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 20. september 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umferðarslys í Watertown í Massachusetts í Bandaríkjunum varð til þess að kona lést og karlmaður var stunginn og hlaut lífshættulega áverka. Talið er að sonur konunnar hafi ráðist á bílstjórann sem varð valdur að slysinu og stungið hann.

Í frétt Boston Globe kemur fram að ökumaður dráttarbíls hafi ekið á konuna sem var fótgangandi. Karlmaður sem var með konunni í för brást ókvæða við, réðst á bílstjórann og stakk hann margsinnis í kviðinn. Hann er sagður hafa öskrað að bílstjóranum: „Þú drapst mömmu mína.“

Bílstjórinn er sagður hafa reynt að róa manninn, sagt honum að um slys hafi verið að ræða og hann hafi ekki séð konuna. Árásarmaðurinn tók ekki mark á þeim útskýringum og stakk bílstjórann margsinnis.

Bílstjórinn var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús en konan var úrskurðuð látin. Árásarmaðurinn var svo færður í fangaklefa lögreglu þar sem hans bíður ákæra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar