fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Amazon mun hefja framleiðslu á ódýrum einingarhúsum

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 25. september 2018 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska stórfyrirtækið Amazon hefur keypt fyrirtækið Plant Prefab, sem sérhæfir sig í að byggja einingarhús í Kaliforníu. Kaupin koma eingöngu dögum eftir að fyrirtækið kynnti línu af heimilistækjum sem er fólk getur notað röddina sína eingöngu til að stýra þeim.

Markmið Amazon er að framleiða hús sem munu vera með þann eiginleika að leyfa eigendum þess að getað stjórnað öllum aðgerðum raftækja inn í húsinu sjálfu eingöngu með röddinni, þar á meðal að opna og loka hurðum ásamt því að láta þvottavélina og þurrkarann í gang.

Stjórnendur Plant Prefab ætla sér stóra hluti og segja þeir að með nýrri tækni muni þeir getað framleitt einingarhús á verðum sem eru allt að helmingi lægri en þekkist í dag á þessum markaði. Svo einn daginn geta neytendur mögulega pantað sér hús á netinu í gegnum vefverslun Amazon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig