fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

Alræmdur mafíósi skotinn til bana í bílalúgu McDonalds

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 5. október 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sylvester Zottola, 71 árs meðlimur í Bonanno-mafíufjölskyldunni, var skotinn til bana þegar hann var í bílalúgu á McDonalds-stað í Bronx-hverfinu í New York-borg í gærkvöldi. New York Post greinir frá þessu.

Zottola var meðlimur í Bonanno-fjölskyldunni í New York.

Zottola hefur fengið margvíslegar hótanir síðustu mánuði. Sonur hans, Salvatore Zottola, var skotinn fyrir utan heimili sitt í sumar. Salvatore var alls ekki samvinnuþýður við lögregluna og var því enginn handtekinn vegna árásarinnar, heimildir innan lögreglunnar herma að árásin hafi verið gerð til að vera föður hans við.

Zottola hefur þurft að þola ýmislegt síðasta ár, um jólin mætti hann innbrotsþjófum á heimili sínu sem stungu hann lífshættulega. Hann var einnig barinn í höfuðið þegar hann gekk úti á götu í fyrra.

í gær var hann svo búinn að panta sér miðstærð af kaffi á McDonalds og var að bíða eftir að fá það afhent þegar óþekktur byssumaður skaut hann til bana. Enginn hefur enn verið handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar