fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

Dularfullt hvarf forseta Interpol

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 5. október 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á hvarfi Meng Hongwei, sem gegnt hefur embætti forseta alþjóðalögreglunnar Interpol frá árinu 2016. Breska blaðið Independent greinir frá þessu.

Hongwei er kínverskur en hans hefur verið saknað frá því í síðustu viku þegar hann yfirgaf Frakkland og fór heim til Kína. Hongwei, sem er 64 ára, er búsettur í Lyon með konu sinni og börnum en ekkert hefur spurst til hans síðan þann 29. september síðastliðinn.

Heimildarmenn innan lögreglunnar sögðu í samtali við Reuters að aðstandendur hans hefðu áhyggjur af honum. Óvanalegt væri að hann léti ekki heyra í sér eða ná í sig.

Hongwei hefur meðal annars starfað sem aðstoðarráðherra almannaöryggismála í Kína og þá hefur hann starfað fyrir stofnanir í landinu sem berjast gegn hryðjuverkaógn og fíkniefnainnflutningi svo dæmi séu tekin. Hongwei var sem fyrr kjörinn forseti Interpol árið 2016 og rennur kjörtímabil hans út árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar