fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Tveggja ára piltur setti sparifé fjölskyldunnar í pappírstætarann

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 6. október 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn tveggja ára gamli Leo Belnap veit fátt skemmtilegra en að setja fjölpóstinn sem berst inn á heimilið í pappírstætarann. Hann aðstoðar móður sína samviskusamlega en á dögunum vissi Leo ekki betur og gerði sig sekan um slæm mistök.

Á dögunum setti Leo umslag í tætarann sem innihélt nokkra græna miða með andlitum af forsetum á. Já, hér var að sjálfsögðu um að ræða peninga og dágóða summu, eða rúmar hundrað þúsund krónur.

Talið er að Leo litli hafi sett umslagið í tætarann fyrir síðustu helgi því foreldrar hans, Ben og Jackie Belnap, leituðu að því alla síðustu helgi. Þeim var eðlilega mikið brugðið þegar þau gáðu ofan í pappírstætarann og sáu seðlaræmurnar.

Ekki er útilokað fjölskyldan muni fá peninginn aftur. „Ég hringdi í ríkisstofnun sem sér um skemmda og ónýta seðla og þeir sögðust mögulega geta hjálpað okkur. Við vorum beðin um að senda seðlana til Washington í Ziploc-pokum og ef allt fer að óskum, eftir eitt til tvö ár, munum við fá þá til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar