fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Pressan

Gleymdu 5 ára dóttur sinni á flugvellinum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. október 2018 20:30

Flugvöllurinn í Stuttgart.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið stressandi að ferðast og þurfa að fara í gegnum flugvelli þar sem mikið er af fólki og ýmislegt sem þarf að gera, fara í vopnaleit, sýna vegabréfið og sækja töskurnar sínar. Þegar þýskt par kom nýlega heim úr frí og var lent á flugvellinum í Stuttgart varð stressið líklegast aðeins of mikið, að minnsta kosti gleymdu þau 5 ára dóttur sinni á flugvellinum og fóru heim.

Stúlkan fannst ein á ráfi um flugstöðina og var strax komið til lögreglunnar. Svo vildi til að skömmu síðar hringdi áhyggjufull móðir í lögregluna og spurði hvort dóttir hennar hefði fundist á flugvellinum. New Yorkt Times skýrir frá þessu.

Samkvæmt frétt blaðsins sögðust foreldrarnir hafa ekið heim í sitt hvorum bílnum og hafi misskilningur þeirra á milli orðið til að stúlkan gleymdist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar