fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Pressan

Of lítill svefn getur haft áhrif á þyngdina

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. október 2018 19:30

Ert þú A- eða B-manneskja?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að sofa of lítið veldur ekki aðeins þreytu heldur getur það einnig haft áhrif á fitubrennslu líkamans og löngun í mat á milli mála. Þannig getur of lítill svefn til lengdar valdið ofþyngd.

Flestir hafa eflaust lent í að eiga erfitt með svefn um hríð. Áhyggjur, börnin eiga erfitt með að sofa eða eitthvað allt annað heldur vöku fyrir fólki. En ef fólk sefur sífellt of lítið eða lætur svefninn víkja fyrir einhverju öðru getur það haft heilsufarslegar afleiðingar.

Langvarandi svefnskortur getur haft áhrif á líkamlegt og andlegt heilbrigði. Þeir sem sofa of lítið borða frekar feitan og saltan mat og sykur en þeir sem sofa vel og nægilega mikið. Ástæðan er að líkaminn kallar eftir orku á þennan hátt þegar fólk sefur illa. Ný rannsókn frá Gautaborgarháskóla leiddi einnig í ljós að sykursýki og ofþyngd er algengari hjá körlum, sem sofa minna en fimm klukkustundir á hverri nóttu, en hjá þeim sem sofa í sjö til átta klukkustundir.

Önnur rannsókna frá Uppsala háskóla sýnir að hættan á að fólk sé í ofþyngd og með sykursýki 2 er meiri hjá þeim sem þjást af sífeldum svefnskorti því lítill svefn hefur áhrif á fitubrennsluna. Ef það vantar upp á svefninn langar fólk oftar í skjótfengna orku og sykur. Allt hefur þetta síðan áhrif á vigtina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager

Undirbúa sig undir Brexit – Milljónir klósettrúlla á lager
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur

Boeing í veseni: Flugfélagið afpantar 49 þotur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu

Ótrúleg hetjudáð 13 ára pilts -Bjargaði 50 skólabörnum sem átti að myrða á Ítalíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga

Martröð ungrar móður: Tveggja ára sonur hennar dó í svefni – Þá byrjuðu árásirnar frá andstæðingum bólusetninga
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“

„Allir vinir mínir skotnir til bana en ég fékk ekki skrámu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæðið varð prestinum að falli

Sæðið varð prestinum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar

Óvenjulegt rán í hraðbanka: Sjáðu hvað hann gerði þegar hann sá stöðuna á bankareikningi konunnar