fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Tuttugu látnir eftir bílslys í New York

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 7. október 2018 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu eru sagðir látnir eftir umferðarslys sem varð í Schoharie-sýslu í New York í dag. Að því er bandarískir fjölmiðlar greina frá lenti limmósína í árekstri við aðra bifreið. Í frétt Times Union kemur fram að limmósínan hafi verið á leið í brúðkaup.

Óstaðfestar fregnir herma að gangandi vegfarendur hafi einnig orðið fyrir bifreiðunum.

Richard O’Brien, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, á svæðinu segir að rannsókn á tildrögum slyssins standi yfir. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hversu margir voru fluttir á slysadeild eftir slysið og hversu margir eru alvarlega slasaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar