fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Fimm létust í miklu óveðri á Mallorca – Fimm er saknað

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 06:28

Frá Mallorca. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil rigning hefur verið á spænsku eyjunni Mallorca undanfarnar klukkustundir og hafa fimm manns látið lífið af hennar völdum og fimm er saknað. Óveðrið hefur herjað á stærsta hluta eyjunnar. Spænsk yfirvöld segja að úrkomumagnið hafi verið gríðarlegt eða sem svarar til 220 lítra að meðaltali á hvern fermetra.

El Pais og fleiri spænskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Verst er ástandið í bænum Sant Lorenc des Cardassar sem er að mestu undir vatni. Mikið eignatjón hefur orðið í bænum.

Björgunarmenn leita nú þeirra sem er saknað.

Ekki var búið að spá svo mikilli rigningu og kom hún yfirvöldum mjög á óvart. Áfram er spáð rigningu á Mallorca næstu daga en þó ekki í svo miklum mæli eins og undanfarnar klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar