fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Pressan

Ótrúlegt myndband af flóðinu á Mallorca: Fyrrverandi bæjarstjóri meðal þeirra sem létust

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm eru látnir eftir skyndiflóð á spænsku eyjunni Mallorca í gærkvöldi. Flóðið kom í kjölfar tveggja klukkustunda úrhellis. Rigningin gerði það að verkum að á flæddi yfir bakka sína með fyrrgreindum afleiðingum.

Eins og við greindum frá í morgun kom þessi mikla úrkoma yfirvöldum á óvart. Spáð hafði verið rigningu en í mun minni mæli en raunin varð. Áfram er spáð rigningu á Mallorca.

Bresk hjón eru meðal hinna látnu en þau fundust látin í leigubíl sem varð fyrir vatnsflaumnum í bænum Sant Llorenc des Cardassar. Leigubílstjórans er enn saknað.

Bæjarstjóri Sant Llorenc, Rosario Sanchez, staðfesti að fimm væru látnir, þrír karlar og tvær konur. Einn þeirra er Rafel Gili, fyrrverandi bæjarstjóri Arta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku
Pressan
Í gær

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva