fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
Pressan

Geimskot mistókst fyrir stundu – Geimfarar neyddust til að skjóta sér út

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:31

Eldflaugin og geimfarið skömmu fyrir geimskotið í morgun. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur og bandarískur geimfari neyddust til að losa Soyuz geimfar frá eldflaug, sem átti að koma geimfarinu til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, fyrir stundu eftir að vandræði komu upp við geimskotið. NASA skýrir frá þessu á Twitter.

Geimfararnir, Nick Hague frá Bandaríkjunum og Alexey Ovchinin frá Rússlandi, eru í geimfarinu sem er að sögn NASA lent. Þeir eru sagðir vera heilir á húfi. Björgunarsveitir eru á leið til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk

Sagðist ætla að gefa sig fram ef hann fengi 15 þúsund læk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina

Mormóni í replúblikanaflokknum kemur út úr skápnum: Reyndi að lækna samkynhneigðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Ekki verið jafn nærri kjarnorkustríði frá lokum síðari heimsstyrjaldar