fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Verne Troyer svipti sig lífi

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Verne Troyer, sem lést í apríl síðastliðnum 49 ára að aldri, svipti sig lífi. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sérfræðings í réttarlækningum.

Troyer var einna þekktastur fyrir túlkun sína á Mini Me í gamanmyndunum um spæjarann Austin Powers.

Troyer glímdi lengi við áfengisfíkn og er áfengisneyslan talin hafa átt þátt í dauða hans, að því er TMZ greinir frá. Tæpum þremur vikum fyrir andlát hans var hann fluttur á sjúkrahús vegna áfengiseitrunar. Átján dögum síðar lést hann.

Auk þess að glíma við áfengisfíkn glímdi Troyer við þunglyndi í áraraðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag
Pressan
Í gær

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni