fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Pressan

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. október 2018 04:38

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlar voru skotnir til bana og sá fimmti særður í barnaafmæli í Texas í Bandaríkjunum síðdegis á laugardaginn. Til deilna kom í afmælinu sem enduðu með þessum ósköpum. Hinir látnu eru á aldrinum 20 til 62 ára og er sá elsti afi hinna yngri.

Þetta gerðist í bænum Taft í San Patricio sýslu. Þegar lögreglumenn komu á vettvang um klukkan 17 fundu þeir hina látnu í bakgarði hússins. Lögreglan hefur ekki viljað upplýsa um hvað var deilt sem varð til þess að fjórmenningarnir voru skotnir til bana.

Tvítugur maður var handtekinn vegna málsins og 37 ára faðir hans er einnig grunaður um aðild að því en hefur ekki verið handtekinn.

Taft er lítill bær en þar búa um 3.000 manns og eins og nærri má geta er íbúum mjög brugðið vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum

Ein lengsta aparóla heims slitnaði með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Í gær

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar

Katie Boumann átti stóran þátt í fyrstu myndinni af svartholi – Í kjölfarið fóru netverjar að efast um verk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu

Í mál við mömmu og pabba því þau hentu klámsafninu