fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Frönsk nýlenda gæti orðið nýjasta ríkið – Kemur í ljós um helgina

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að nýtt sjálfstætt ríki líti dagsins ljós á næstunni því á sunnudag munu íbúar Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi, ganga til atkvæðagreiðslu um sjálfstæði.

Nýja-Kaledónía er frönsk nýlenda og eru íbúar um 270 þúsund talsins. Eyjarnar eru um 1.200 kílómetra austan við Ástralíu og 1.500 kílómetra norðaustan við Nýja-Sjáland.

Efnahagskerfi Nýju-Kaledóníu er þokkalega stöðugt en misskipting mikil. Eyjarnar fá talsverðan stuðning frá Frakklandi, eða sem nemur fimmtán prósentum af árlegri landsframleiðslu.

Meðal annars af þessum sökum hafa skoðanakannanir bent til þess að íbúar muni kjósa með því að vera áfram hluti af Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland