fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Kepler-geimsjónaukinn er farinn á eftirlaun – Fann 2.662 plánetur

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 14:30

Kepler geimsjónaukinn. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir níu ára starf úti í geimnum fyrir bandarísku geimferðastofnunina NASA er sjónaukinn Kepler nú farinn á eftirlaun. Hann á það líklega skilið enda hefur hann gert margar tímamótauppgötvanir. Hann fann 2.662 plánetur og sýndi fram á að það eru fleiri plánetur en stjörnur í Vetrarbrautinni.

Kepler hefur lagt 150 milljónir kílómetra að baki í geimnum, verið beint að 530.506 stjörnum og 2.946 vísindagreinar hafa verið birtar á grunni upplýsinga frá honum. En nú er þessu lokið því eldsneyti hans er á þrotum og því hefur verið ákveðið að hann fari á eftirlaun.

Kepler hefur markað nýja stefnu í geimrannsóknum, stefnu sem næsta kynslóð vísindamanna mun án efa fylgja að sögn Williams Borucki, fyrrverandi starfsmanns NASA, sem var einn af aðalhugmyndasmiðunum á bak við Kepler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband