fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Voðaverk ISIS koma sífellt betur í ljós

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 17:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega tvö hundruð fjöldagrafir sem innihalda lík 6-12 þúsund einstaklinga hafa fundist í Írak undanfarin misseri. Grafirnar eru frá þeim tíma og á svæðum sem ISIS stjórnaði á sínum tíma.

Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna, en hópur rannsakenda hefur verið að störfum á svæðum sem voru undir stjórn ISIS. Alls hafa 202 fjöldagrafir fundist í norðurhluta Íraks.

Talið er að þeir sem drepnir voru og liggja í fjöldagröfunum hafi látist á árunum 2014 til 2017. ISIS hlífði fáum og myrti til dæmis liðsmenn öryggissveita og minnihlutahópa. Þá voru þeir drepnir sem fylgdu ekki fyrirmælum liðsmanna ISIS.

Írösk yfirvöld lýstu yfir sigri í baráttunni við ISIS í desember í fyrra en ljóst er að mikil vinna er fyrir höndum að bera kennsl á þá látnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun