fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
Pressan

Skotárás á bar í Kaliforníu – Margir skotnir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 08:20

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fólks var skotinn á bar í Thousand Oaks í Kaliforníu fyrir um klukkustund. Lögregla og sjúkralið eru að störfum á vettvangi og eru fréttir af vettvangi enn óljósar. Þó hefur komið fram að maður hafi hafið skothríð með hálfsjálfvirku skotvopni klukkan 23.20 að staðartíma.

Sky hefur eftir lögreglumönnum að um 30 skotum hafi verið hleypt af. Lögreglan telur að fórnarlömbin geti verið dreifð um svæðið þar sem þau flúðu út af barnum. Sky segir að árásarmanninum sé lýst sem manni frá Miðausturlöndum, hann er sagður klæddur í svartan fatnað og með skegg og vera um tvítugt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún sleppti því að skoða símann fyrir svefninn: Þetta eru þær fjórar breytingar sem hún fann fyrir

Hún sleppti því að skoða símann fyrir svefninn: Þetta eru þær fjórar breytingar sem hún fann fyrir
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 þúsund vilja láta reka kennarann: „Algjörlega ömurlegt. Hann svaraði 13 á 3 mínútum!“

16 þúsund vilja láta reka kennarann: „Algjörlega ömurlegt. Hann svaraði 13 á 3 mínútum!“