fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Pressan

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknirisinn Apple gaf út uppfærslu á stýrikerfinu fyrir iPhone 8, 8 Plus og X- símana. Í uppfærslunni er hægt á símunum. Svipað var gert við iPhone 6 og 7 fyrir ári síðan, tóku margir notendur eftir því að símarnir væru orðnir hægari eftir uppfærsluna og viðurkenndi Apple að hægja á símunum, sögðu þeir að það væri gert til að láta rafhlöðurnar endast lengur.

Fyrir eigendur iPhone síma sem finnst síminn sinn vera orðinn hægur þá er hægt að fylgja þessum fjórum skrefum:

  1. Farðu í Settings
  2. Ýttu á Battery
  3. Ýttu á Battery Health
  4. Farðu niður og finndu Peak Performance Capability, ýttu á Disable.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku

Dýr mistök þjóns – Lét gest fá 700.000 króna vínflösku
Pressan
Í gær

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu

Mætti á Ferrari þegar hann sótti um fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið

Góðar fréttir fyrir kaffifólk – Getur lengt lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta

Fyrrum leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA handtekinn eftir 17 ár á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva

Lögreglumenn fóru um borð í skipið: Andartaki síðar byrjaði það að sökkva